
Hugleiðingar og ítarlegar samantektir um mannfræði, menningu, tækni og sitthvað fleira fróðlegt og spennandi.

Mannfræði:
maðurinn í miðjunni
Anthropocentrism

Þessi grein fjallar í stuttu máli um hugmyndafræðina anthropocentrism, eða hvernig homo sapiens hefur skipað sjálfum sér í toppsæti alls sem lifir á jörðu – og hvernig samanburður við aðrar skepnur hefur verið notaður til að réttlæta drottnunarhlutverk mannsins.
Vanmetin áhrif ný-heiðinna hreyfinga og nýaldarhópa á nútímastjórnmál og stofnanir

Á nýliðnum árum og áratugum hafa hugmyndafræðileg áhrif frá nýaldarhreyfingum sem kenna sig við ný-heiðni og aríaisma skotið rótum í rússnesku samfélagi. Í þessum hugmyndaheimi birtist meðal annars náttúrudýrkun, þjóðernishyggja, valdboðshyggja og kynþáttafordómar sem einkenna hægri öfgahópa víða um heim.
Líffræðileg Mannfræði:
um þróunarfræðileg áhrif Bólusetninga
Ísland sem dæmi

Í þessari grein, sem fellur innan ramma líffræðilegrar mannfræði, fjalla ég um tilkomu bólusetninga á Íslandi á nítjándu öld, viðhorfin til þeirra og hvaða mögulegu þróunarfræðilegu áhrif bólusetningar hafa haft á þróun samfélagsins hér á landi.
Mannfræði og stjórnmál:
Þegar tæknitröllið og Trump
Stálu kosningunum

Þessi grein fjallar um hvernig skautuð orðræða, tækni og breytt fjölmiðlalandslag hafði áhrif á bandaríska kjósendur síðari hluta ársins 2024. Hún kannar áhrif orðræðu og táknræns myndmáls á kjósendur og hvernig samspil ólíkra þátta leiddi til þess að umdeildur frambjóðandi með fangelsisdóm yfir höfði sér var kjörinn forseti Bandaríkjanna.
Tölvumál og textatal:
Um þróun og þýðingar tölvuorða á íslensku

Þegar tölvutæknin var innleidd á Íslandi árið 1964 höfðu fæstir Íslendingar skilning á ensku eins og nú tíðkast og almenningur frétti yfirleitt af nýrri tækni í gegn um ritstýrða fjölmiðla eða þýtt námsefni.
Ritstjórnargrein úr The Economist
Þýtt og endursagt
Hvernig höfum við
Skynsamlegar áhyggjur af yfirtöku gervigreindar
Og áhrifum hennar á framtíðina?

Gríðarlega hröð framþróun á sviði gervigreindar hefur vakið bæði eftirvæntingu og ótta – en hversu miklar áhyggjur eigum við að hafa?
Ættum við að láta sjálfvirkni leysa öll störf af hólmi, að meðtöldum þeim ánægjulegu?
Eigum við að halda áfram að þróa „rafheila“ sem með tímanum myndu verða margfalt snjallari og fleiri en við sjálf – og gera okkur á endanum óþörf?
Og eigum við að tefla á tvær hættur en missa kannski tökin á siðmenningunni?

Raddir á netinu
Greinar og pistlar af fjölmiðlum og bloggsíðum – Uppfært daglega
Heimildin
Vísir.is
- Heilbrigður jarðvegur fyrir heilbrigðar borgir og heilsuna okkaron 8. desember, 2025
Við höldum upp á Alþjóðlega jarðvegsdaginn […]
- Komandi hrun siðmenningaron 8. desember, 2025
Eftir vel heppnaðan landsfund Miðflokksins í […]
- Mikilvægi góðrar storyon 6. desember, 2025
Ef sonur minn klárar eitt lestrarhefti vinnur […]
- Ósýnileiki yngstu barna í hamförum: Snjóflóðið á Flateyri 1995on 3. desember, 2025
Þrátt fyrir aukna þekkingu á áföllum barna […]
- Ísland dregur sig frá umheiminumon 2. desember, 2025
Í ágúst árið 2002 steig ég um borð í […]
Davíð Þór Björgvinsson
- Femínísk lögfræðiby Davíð on 26. nóvember, 2025
Inngangur Kvennaverkfallið á dögunum og […]
- Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi…by Davíð on 18. nóvember, 2025
Í Sturlungu er að finna Þorgils sögu og Hafliða, þar […]
- Laxness á náttborðinuby Davíð on 21. október, 2025
Fréttir herma að Laxness sé á útleið úr grunn- og […]
- Af útlenskum lögum á Íslandiby Davíð on 8. október, 2025
Ísland starfar náið með ýmsum alþjóðlegum […]
- Lýðræði og ESBby Davíð on 15. september, 2025
Í umræðu um ESB hér á landi er stundum haft á orði […]

Greinar
